Þungamiðjan í Startup Orkídeu er aðgangur þátttakenda að fjölbreyttum hópi leiðandi sérfræðinga, reyndum frumkvöðlum og fjárfestum.
Með skipulögðum hætti miðla þau ráðum og reynslu og opna tengslanet sitt sprotafyrirtækjunum til framdráttar.
Fleiri sérfræðingar munu bætast við hópinn á næstu vikum.
Guðmundur Fertram Sigurjónsson
Stofnandi og forstjóri Kerecis
Gréta María Grétarsdóttir
Formaður Matvælasjóðs
-
Baldvin Jónsson
Markaðsmaður
Alþjóðleg markaðssetning matvæla
Dagný Jónsdóttir
Viðskiptaþróunarstjóri hjá Landsvirkjun
Ríkarður Ríkarðsson
Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar- og nýsköpunar hjá Landsvirkjun
Fida Abu Libdeh
Stofnandi og framkvæmdastjóri GeoSilica
Áslaug Hulda Jónsdóttir
Pure North Recycling
Viðskipti og þróun
Andri Björn Gunnarsson
Framkvæmdastjóri & stofnandi hjá Hárækt ehf. (VAXA)
Guðbjörg Inga Aradóttir
Sérfræðingur í sjálfbærum landbúnaði og nýsköpun
Einar Gunnar Guðmundsson
Sérfræðingur í nýsköpun
Haraldur Hallgrímsson
Forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun
Þórður Freyr Sigurðsson
Sviðsstjóri þróunarsviðs SASS
Einar Mäntylä
Meðstofnandi ORF Líftækni hf. og framkvæmdastjóri Auðnu
Sigurður H. Markússon
Viðskiptaþróunarstjóri hjá Landsvirkjun
Orri Björnsson
Forstjóri Algalíf Iceland
Brynja Laxdal
Framkvæmdastjóri Matarauðs Íslands
Sveinn Aðalsteinsson
Framkvæmdastjóri Orkídeu